fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Carrasco heldur aftur út fyrir Evrópu – Skrifar undir í Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Carrasco er næsta stjarnan sem fer í sádiarabíska boltann í sumar.

Fabrizio Romano greinir frá því að Al Shabab sé að kaupa kappann á 15 milljónir evra. Carrasco mun þá skrifa undir þriggja ára samning.’

Hinn 29 ára gamli Carrasco hefur verið hjá Atletico síðan 2020 en hann var einnig hjá félaginu frá 2015 til 2018.

Þess á milli var hann hjá Dalian í Kína svo þetta er ekki í fyrsta sinn sem Belginn spilar fótbolta utan Evrópu.

Fjöldi stjarna hefur haldið til Sádi-Arabíu í sumar og er Carrasco nýjasta viðbótin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“