fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gerrard reynir að sameina miðjumennina sem leyfðu fólkinu í Liverpool að dreyma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgino Wijnaldum miðjumaður PSG í Frakklandi er að öllum líkindum á leið til Sádí Arabíu og mun þar semja við Al Ettifaq.

Stjóri Al Ettifaq er Steven Gerrard fyrrum miðjumaður Liverpool.

Hjá Al Ettifaq er svo Jordan Henderson fyrrum fyrirliði Liverpool en hann og Wijnaldum áttu frábært samstarf á Anfield.

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Wijnaldum og Henderson skipuðu miðsvæði Liverpool sem vann Meistaradeildina árið 2019 og deildina ári síðar.

Sumarið 2021 fór Wijnaldum svo til PSG þar sem hann hefur ekki fundið sig en hann var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð.

Viðræður milli félaganna eru í fullum gangi en PSG vill helst losna við hollenska miðjumanninn af launaskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl