fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

FH-ingar kjöldregnir á heimavelli af KA – Eru í góðu færi á sæti í efri hlutanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 19:25

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 -3 KA:
0-1 Jóan Símun Edmundsson (30)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson (45)
0-3 Elfar Árni Aðalsteinsson (55)

KA á ágætis möguleika á því að ná upp í efri-hlutann áður en Bestu-deild karla verður skipt upp í tvo hluta. KA vann öflugan sigur á FH í kvöld.

KA hafði öll tök á vellinum og Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði tvö marka liðsins í kvöld.

Jóan Símun Edmundsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar hálftími var liðinn af leiknum áður en Elfar bætti tveimur við.p

KA er með 28 stig í sjöunda sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir af venjulegu Íslandsmóti. FH og KR eru með þremur stigum meira.

Markatala liðanna er nokkuð svipuð. EF KA vinnur Fylki í síðustu umferð þarf liðið að treyst á að KR tapi gegn ÍBV eða að FH tapi gegn Breiðabliki.

Stjarnan er einnig með 31 stig en með slíka markatölu að KA getur aldrei náð þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi