fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Margir steinhissa yfir þeim aðstæðum sem Cristiano Ronaldo má þola í Sádí Arabíu – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 17:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir alla peninga í heiminum í Sádí Arabíu eru aðstæður á mörgum stöðum ekkert sérstaklega merkilegar.

Cristiano Ronaldo sem er vanur öllu því besta í heiminum fékk að upplifa það þegar Al-Nassr spilaði útileik á dögunum.

Al-Nassr mætti þá Al-Fateh í áhugaverðum slag en klefinn fyrir útiliðið þar er ekki merkilegur pappír.

Klefinn er í raun gamalt herbergi á vellinum þar sem búið er að setja stóla niður, meira er það ekki.

Al-Fateh er ekki eitt af ríku liðunum í Sádí og því eru aðstæður þar langt frá því sem best verður á kosið, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi