fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stærsta afrek í sögunni ef Blikar fara áfram – „Einhverjir hafa talað um annað en ég tel að þetta yrði það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks, er brattur fyrir seinni leiknum við Struga í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar geta skrifað söguna með því að fara inn í riðakeppnina

Íslandsmeistararnir unnu fyrri leikinn úti í Norður-Makedóníu 0-1 við erfiðar aðstæður og mikið rok.

„Ég er mjög spenntur og allur hópurinn líka. Þetta er sennilega stærsti leikur sem ég og allir hópurinn munu spila,“ segir Damir við 433.is.

Damir fyrir Struga
play-sharp-fill

Damir fyrir Struga

„Þetta verður eins og allir aðrir leikir hér á Kópavogsvelli, tempó, við reynum að hlaupa yfir þá og förum all in.“

Fari Blikar áfram á morgun verða þeir fyrsta íslenska liðið til að fara í riðlakeppni í Evrópu.

„Þetta yrði stærsta afrek Íslandssögunnar. Einhverjir hafa talað um annað en ég tel að þetta yrði það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
Hide picture