fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg lýsir venjulegum degi hjá Burnley – „Fundirnir hjá Kompany eru ekki stuttir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að vera atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður og leikmaður Burnley, lýsti venjulegum degi hjá enska liðinu í hlaðvarpinu Dr. Football.

Jóhann hefur verið á mála hjá Burnley síðan 2016. Fyrst spilaði hann undir stjórn Sean Dyche en nú er hann á sínu öðru tímabili undir stjórn Vincent Kompany. Burnley er nýliði í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég mæti um 9:30 upp á æfingasvæði. Klukkan 10:30 er fundur. Þá er maður búinn að fá sér morgunmat, fara í ræktina og láta nudda sig eitthvað. Fundirnir hjá Kompany eru ekki stuttir. Þetta geta verið 40-50 mínútna myndbandsfundir,“ segir Jóhann og bendir á að mikill munur sé á aðferðum Kompany og Dyche.

„Eftir það förum við í ræktina aftur og þá þarf maður að gera sig kláran fyrir æfingu. Hún byrjar um tólf og er svona einn og hálfur klukkutími. Svo fer maður inn eftir það, fær sér að borða, kíkir í ísböð og heitan pott fyrir endurheimtina.

Þegar Dyche var kom ég heim svona um tvö leytið en nú kem ég um fjögur leytið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze