fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Mætti með einkaflugvél til Leeds og skoðaði borgina – Hætti við að skrifa undir eftir þá skoðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadiem Amiri flaug frá Þýskalandi til Leeds á mánudag með einkaflugvél en Bayer Leverkusen hafði þá samþykkt 5 milljóna punda tilboð Leeds í kappann.

Þessi þýski miðjumaður kom með fjölskylduna sína með sér og fór á æfingasvæði Leeds til að ræða við fólk þar.

Hann fór svo að skoða borgina sjálfa með fjölskyldu sinni en skömmu eftir þá skoðunarferð hætti Amiri við að skrifa undir.

Stjórnarmenn Leeds voru ansi hissa að þessi 26 ára miðjumaður hefði hætt við en eitthvað við borgina varð til þess að hann skrifaði ekki undir.

Amiri á fimm landsleiki fyrir Þýskaland að baki en hann var efstur á óskalista Daniel Farke fyrir tímabilið en nú er ljóst að hann verður ekki leikmaður Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun