fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mætti með einkaflugvél til Leeds og skoðaði borgina – Hætti við að skrifa undir eftir þá skoðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadiem Amiri flaug frá Þýskalandi til Leeds á mánudag með einkaflugvél en Bayer Leverkusen hafði þá samþykkt 5 milljóna punda tilboð Leeds í kappann.

Þessi þýski miðjumaður kom með fjölskylduna sína með sér og fór á æfingasvæði Leeds til að ræða við fólk þar.

Hann fór svo að skoða borgina sjálfa með fjölskyldu sinni en skömmu eftir þá skoðunarferð hætti Amiri við að skrifa undir.

Stjórnarmenn Leeds voru ansi hissa að þessi 26 ára miðjumaður hefði hætt við en eitthvað við borgina varð til þess að hann skrifaði ekki undir.

Amiri á fimm landsleiki fyrir Þýskaland að baki en hann var efstur á óskalista Daniel Farke fyrir tímabilið en nú er ljóst að hann verður ekki leikmaður Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega