fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mætti með einkaflugvél til Leeds og skoðaði borgina – Hætti við að skrifa undir eftir þá skoðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadiem Amiri flaug frá Þýskalandi til Leeds á mánudag með einkaflugvél en Bayer Leverkusen hafði þá samþykkt 5 milljóna punda tilboð Leeds í kappann.

Þessi þýski miðjumaður kom með fjölskylduna sína með sér og fór á æfingasvæði Leeds til að ræða við fólk þar.

Hann fór svo að skoða borgina sjálfa með fjölskyldu sinni en skömmu eftir þá skoðunarferð hætti Amiri við að skrifa undir.

Stjórnarmenn Leeds voru ansi hissa að þessi 26 ára miðjumaður hefði hætt við en eitthvað við borgina varð til þess að hann skrifaði ekki undir.

Amiri á fimm landsleiki fyrir Þýskaland að baki en hann var efstur á óskalista Daniel Farke fyrir tímabilið en nú er ljóst að hann verður ekki leikmaður Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM