fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fyrrum kantmaður Manchester United á óskalista í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 12:00

Adnan Januzaj er samningslaus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Tai í Sádí Arabíu horfir til þess að kaupa Adnan Januzaj kantmann Sevilla á næstu dögum.

Januzaj er 28 ára gamall kantmaður frá Belgíu sem varð að stjörnu mjög ungur, hann var þá á mála hjá Manchester United.

Januzaj var lánaður til Tyrklands á seinni hluta tímabils í fyrra en gæti nú farið í aurana til Sádí Arabíu.

Al-Tai er með þrjú stig eftir þrjá leiki á þessu tímabili í efstu deild í Sádí Arabíu.

Al-Tai er ekki eitt af stóru liðunum í Sádí Arabíu og er ekki með neinar stórstjörnur í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum