fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þeir norsku uppljóstra um nokkuð óvænt nafn í nýjasta landsliðshópi Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 15:12

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fredrikstad FK í Noregi segir frá því á Twitter síðu sinni að Júlíus Magnússon miðjumaður félagsins sé í íslenska landsliðshópnum sem verður kynntur í vikunni. Júlíus er fæddur árið 1998.

KSÍ hefur boðað til fjölmiðlafundar síðar í vikunni þar sem Age Hareide, þjálfari liðsins mun svara spurningum um nýjasta hóp sinn.

Ísland mætir þar Lúxemborg og Bosníu í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári.

Júlíus gekk í raðir norska liðsins í vetur en liðið leikur þar í næst efstu deild, áður var hann fyrirliði Víkings.

Júlíus hefur leikið fimm A-landsleiki en allt voru það vináttuleikir sem komu undir lok síðasta árs og í upphafi þessa árs, undir stjórn Arnars Viðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah