fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mikið högg fyrir Leicester – Enn einn lykilmaðurinn á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Wilfried Ndidi verði leikmaður Nottingham Forest áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás í lok vikunnar.

Ndidi er á mála hjá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Hann hefur viljað komast aftur í úrvalsdeildina.

Miðjumaðurinn hefur spilað alla leiki Leicester í ensku B-deildinni til þessa en liðið er með fullt hús eftir fjóra leik og ætlar sér beint aftur í úrvalsdeildina.

Ndidi vill þó komast þangað strax og vinnur að því að koma sér til Forest.

Ljóst er að það verður högg fyrir Leicester að missa Ndidi en menn á borð við James Maddison, Harvey Barnes og Youri Tielemans hafa einnig farið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum