fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Heimsþekkt sjónvarpsstjarna dásamar súkkulaði og heita laug í Íslandsheimsókn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2023 13:00

Martha Stewart

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska matargyðjan og sjónvarpsstjarnan Martha Stewart var stödd hér á landi um helgina. Á Instagram dásamar hún ferð í Sky Lagoon, sem hún segir glæsilega hannað. 

Súkkulaðigerðin Omnom birti færslu á laugardag þar sem greint er frá að Stewart hafi mætt í óvænta heimsókn og gefið súkkulaðinu sitt gæðasamþykki. Stewart fékk að sjálfsögðu heimsókn um verksmiðjuna og með henni í för var fyrrum forsetafrú Dorrit Moussaieff.

Stewart er farin af landi brott til Grænlands þar sem hún ætlar að dvelja næstu sex daga. 

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram

Stewart sat fyrr á árinu fyrir á forsíðu Sports Illustrated, sú elsta til þessa, en Stewart er 81 árs.

Sjá einnig: Martha Stewart brýtur blað í sögu Sports Illustrated

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife