fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Skilur ekki af hverju Arsenal ákvað að semja við Raya – Eru bara að búa til vandræði

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given hefur látið Arsenal heyra það þar sem David Raya er genginn í raðir félagsins frá Brentford.

Ef Raya gengur í raðir Arsenal þá er líklegt að hann verði númer eitt í vetur á undan Aaron Ramsdale sem stóð sig vel síðasta vetur.

Given telur að Arsenal sé bara að búa til vandræði með að fá annan öflugan markmann inn en Ramsdale verður sjálfur ekki sáttur á varamannabekknum.

,,Ég horfi á þetta og hugsa með mér að þeir séu að kaupa vandamál. Ramsdale var einn besti leikmaður liðsins í fyrra,“ sagði Given.

,,Hann átti marga góða leiki og komst vel frá sínu verkefni. Nú ertu að fá inn Raya sem vill vera númer eitt og þá ertu bara að skapa vandræði fyrir þig sjálfan.“

,,Ég tel ekki að Raya væri að yfirgefa Brentford þar sem hann er númer eitt til að vera númer tvö hjá Arsenal eða hvaða liði sem er. Ég skil ekki af hverju þeir vilja fá hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?