Eins og flestir vita þá þéna knattspyrnumenn heldur betur vel á sínum ferli og hika oft ekki við að eyða peningum.
The Sun birti ansi skemmtilegan lista á síðu sinni í dag þar sem skoðað er undarlegustu bíla sem fótboltamenn keyptu á sínum ferli.
Íslandsvinurinn David James er á listanum en hann lék um tíma með ÍBV og þekkir Hermann Hreiðarsson, þjálfara liðsins í dag, vel.
Aðrar stjörnur koma fram á listanum en ákvarðanatökurnar eru ekki alltaf upp á tíu eins og má sjá hér fyrir neðan.
Stephen Ireland (Fyrrum leikmaður Manchester City og Stoke)
El Hadji Diouf (Fyrrum leikmaður Liverpool og Bolton)
William Gallas (Fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og Tottenham)
David James (Fyrrum leikmaður Liverpool, West Ham, Portsmouth og ÍBV)
Mario Balotelli (Fyrrum leikmaður Manchester City og Liverpool)
Djibril Cisse (Fyrrum leikmaður Liverpool)