fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Moutinho krotaði undir í heimalandinu – Laun hans vekja athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalinn Joao Moutinho er genginn í raðir Braga í heimalandinu.

Miðjumaðurinn 36 ára gamli lék með Sporting og Porto í portúgölsku deildinni á yngri árum en valdi nú að semja við Braga.

Moutinho kemur á frjálsri sölu en samningur hans við Wolves rann út fyrr í sumar. Hann hafði verið í fimm ár hjá félaginu og spilað 212 leiki.

Moutinho skrifar undir eins árs samning við Braga og þénar um 400 þúsund pund á þeim tíma, sem er án efa miklu lægra en undanfarin ár í ensku úrvalsdeildinni.

Kappinn á að baki 146 A-landsleiki fyrir hönd Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði