fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Arteta ræddi orðróma um Gabriel og Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, miðvörður Arsenal, hefur verið orðaður frá félaginu undanfarið. Hann er þó ekki á förum ef marka má orð knattspyrnustjórans Mikel Arteta.

Brasilíski miðvörðurinn hefur verið varamaður í fyrstu tveimur leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur vakið athygli í ljósi þess hversu mikilvægur hlekkur hann var á síðustu leiktíð.

Í kjölfarið hefur Gabriel verið orðaður við Al Ittihad í Sádi-Arabíu og gengu einhverjir miðlar svo langt að hann hafi hitt fulltrúa félagsins og að risasamningur væri á borðinu fyrir hann.

„Gabby er mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur og það er ekkert í gangi í augnablikinu,“ segir Arteta um málið.

Fjöldi leikmanna hefur haldið í peningana til Sádí í sumar en hvort Gabriel geri hið sama verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði