fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Áfall fyrir United – Luke Shaw frá í langan tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 08:00

Luke Shaw.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Luke Shaw næstu vikurnar hið minnsta vegna meiðsla sem hann varð fyrir.

Ensk blöð segja frá meiðslum bakvarðarins sem missir af næstu leikjum liðsins. Er hann lykilmaður í liði Erik ten Hag.

Mason Mount meiddist í vikunni og verður líklega frá í sex vikur, það er því þunnskipað hjá United þessa dagana.

Um er að ræða vöðvameiðsli hjá Shaw en slík meiðsli hafa oft hrjáð.

Varamaður Shaw, sjálfur Tyrrel Malacia er einnig meiddur og því líklegast að hægri bakvörðurinn, Diogo Dalot fylli í skarð Shaw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina