fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tíu leikmenn Arsenal þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Crystal Palace

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 20:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Arsenal í kvöld í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Skytturnar voru líklegri í fyrri hálfleik þó heimamenn hafi fengið sína sénsa. Þó var markalaust eftir hann.

Eftir aðeins nokkrar mínútur í seinni hálfleik fékk Arsenal vítaspyrnu þegar Sam Johnstone, markvörður Palace, braut á Eddie Nketiah. Martin Ödegaard fór á punktinn og skoraði af öryggi.

Á 67. mínútu fékk Takehiro Tomiyasu sitt annað gula spjald við litla hrifningu gestanna sem voru þá manni færri.

Palace þjarmaði að Arsenal sem hélt hins vegar út. Lokatölur 0-1.

Arsenal er því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina en Palace er með 3 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er