fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Real Madrid íhugar að reyna óvænt við miðvörð Arsenal – Einnig áhugi frá Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur óvænt áhuga á Gabriel, miðverði Arsenal og þá er einnig áhugi á honum í Sádi-Arabíu.

Spænska stórliðið varð fyrir áfalli á dögunum þegar Eder Militao meiddist og verður hann frá í langan tíma.

Félagið skoðar því að bæta við sig miðverði og er Gabriel á blaði, en hann hefur heillað í búningi Arsenal undanfarin ár.

Sjálfur er Gabriel þó talinn afar sáttur hjá Arsenal og skuldbundinn verkefninu sem þar er í gangi, en félagið stefnir á að hampa Englandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn í tuttugu ár í vor.

Það er einnig áhugi frá Sádi-Arabíu á brasilíska miðverðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er