fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Liverpool lenti í vandræðum í byrjun: Diaz svaraði með fallegu marki – Salah klikkaði á punktinum en náði frákastinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 14:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool lenti mjög óvænt undir gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið er á Anfield.

Antoine Semenyo kom Bournemouth yfir snemma leiks en vörn Liverpool leit svo sannarlega ekki vel út til að byrja með.

Heimamenn hafa þó komið til baka og er staðan nú 2-1 eftir mörk frá bæði Luis Diaz og Mohamed Salah.

Salah fékk tækifæri á að skora úr vítaspyrnu en markmaðurinn Neto varði frá honum áður en Egyptinn náði frákastinu.

Mark Diaz var þá virkilega laglegt en bæði mörkin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning