fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Manchester United neitaði að borga risaupphæð til umboðsmannsins – Sjá eftir því tveimur árum seinna

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var með möguleika á að kaupa miðjumanninn Moises Caicedo fyrir aðeins 4,5 milljónir punda árið 2021.

Frá þessu greinir the Athletic en Caicedo gekk í raðir Chelsea fyrir 111 milljónir punda á dögunum.

Það gerist aðeins tveimur árum eftir að Caicedo gekk í raðir Brighton frá Independiente del Valle í Ekvador.

Man Utd hafði fylgst með Caicedo áður en hann fór til Brighton en neitaði að kaupa leikmanninn vegna umboðsmanns hans.

Athletic segir að umboðsmaður Caicedo hafi heimtað afar háa upphæð í sinn vasa ef leikmaðurinn myndi enda á Old Trafford.

Það er eitthvað sem Man Utd sér væntanlega eftir í dag en um er að ræða gríðarlega öflugan miðjumann sem er aðeins 21 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning