fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo fær falleinkunn fyrir frammistöðuna – Byrjunin ömurleg í deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 10:00

DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína gegn Al-Taewon í gær.

Um var að ræða annan deildarleik Al-Nassr í Sádi Arabíu og tapaðist hann 2-0 á heimavelli.

Margir miðlar fjalla um frammistöðu Ronaldo en hann var alls ekki heillandi og fær til að mynda 6,4 í einkunn frá WhoScored.

Al-Nassr byrjar virkilega illa í deildinni og tapaði fyrsta leik sínum 2-1 á útivelli gegn Al-Ettifaw.

Ronaldo byrjaði tapleikinn í gær en með honum í byrjunarliðinu voru Marcelo Brozovic sem átti góðan leik sem og Sadio Mane sem stóðst ekki væntingar.

Al-Nassr átti 24 skot að marki en boltinn fór aðeins fimm sinnum á rammann sem eru vonbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning