fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ummæli Klopp á blaðamannafundi vöktu athygli í ljósi atburða vikunnar – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 20:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wataru Endo er genginn í raðir Liverpool á um 16 milljónir punda.

Skiptin komu mörgum á óvart en Endo var fyrirliði Stuttgart sem hafði lítið verið orðaður við Liverpool áður en félagaskiptin voru skyndilega langt komin.

Kaupin á Japananum koma í kjölfar þess að Liverpool hefur misst af tveimur skotmörkum sínum á miðjuna til Chelsea undanfarið.

Liverpool hafði náð samkomulagi við Brighton um Moises Caicedo og Southampton um Romeo Lavia en báðir völdu Chelsea frekar.

Í tilefni að komu Endo í dag sló Klopp á létta strengi á blaðamannafundi.

„Það var gott að ná samkomulagið við félagið og leikmanninn,“ sagði hann og lagði mikla áherslu á síðasta orðið. Þetta má sjá hér neðar.

Liverpool tekur á móti Bournemouth í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á morgun eftir jafntefli við Chelesa í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum