fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Messi útskýrir gjörning sinn sem hefur mikið verið á milli tannanna á fólki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 16:30

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur farið á kostum í fyrstu leikjum sínum með Inter Miami í Bandaríkjunum. Fögn hans undanfarið hafa hins vegar vakið athygli.

Hinn 36 ára gamli Messi gekk í raðir Inter Miami frá Paris Saint-Germain í sumar og hefur síðan skorað níu mörk í sex leikjum.

Svokölluð ofurhetjufögn Messi eftir þessi mörk hafa mikið verið í umræðunni. Hann hefur nú útskýrt þau.

„Börnin mín þrjú eru enn í fríi frá skóla svo við horfum á ofurhetjubíómyndir á hverju kvöldi,“ segir Messi.

„Það var þeirra hugmynd að eftir að ég skoraði myndi ég gera ofurhetjufagn. Ég geri þetta bara í heimaleikjum, þegar þau eru á svæðinu og við getum deilt þessum augnablikum.“

Hér að neðan má sjá dæmi um fögnin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur