fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Messi útskýrir gjörning sinn sem hefur mikið verið á milli tannanna á fólki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 16:30

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur farið á kostum í fyrstu leikjum sínum með Inter Miami í Bandaríkjunum. Fögn hans undanfarið hafa hins vegar vakið athygli.

Hinn 36 ára gamli Messi gekk í raðir Inter Miami frá Paris Saint-Germain í sumar og hefur síðan skorað níu mörk í sex leikjum.

Svokölluð ofurhetjufögn Messi eftir þessi mörk hafa mikið verið í umræðunni. Hann hefur nú útskýrt þau.

„Börnin mín þrjú eru enn í fríi frá skóla svo við horfum á ofurhetjubíómyndir á hverju kvöldi,“ segir Messi.

„Það var þeirra hugmynd að eftir að ég skoraði myndi ég gera ofurhetjufagn. Ég geri þetta bara í heimaleikjum, þegar þau eru á svæðinu og við getum deilt þessum augnablikum.“

Hér að neðan má sjá dæmi um fögnin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?