fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Cardiff staðfestir komu Rúnars frá Arsenal með góðu víkingaklappi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 12:24

Rúnar Alex Rúnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City hefur staðfest það að Rúnar Alex Rúnarsson sé mættur til félagsins á láni frá Arsenal út þessa leiktíð.

Rúnar Alex hefur verið á láni í Belgíu og í Tyrklandi frá því að hann kom til Arsenal.

Markvörðurinn knái fær nú reynslu innan Englands en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal.

Rúnar Alex hefur æft með Arsenal í sumar og fór í æfingaferð félagsins í Bandaríkjunum en heldur nú til Wales.

Rúnar er orðinn fyrsti kostur í mark íslenska landsliðsins og því er mikilvægt fyrir hann að fá leiktíma til að halda stöðu sinni í liði Age Hareide.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár