fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Valinn leikmaður umferðarinnar eftir magnaða frammistöðu – „Þetta er einhver mesti sigurvegari sumarsins“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafel Victor, leikmaður Njarðvíkur, var valinn leikmaður umferðarinnar í nýjasta þætti Lengjudeildarmarkanna hér á 433.is.

Farið var yfir leiki 17. umferðar í þættinum og í lok þáttar var Rafael Victor valinn bestur í umferðinni eftir að hafa skorað tvö marka Njarðvíkur í gífurlega mikilvægum 2-3 sigri á Selfyssingum í fallbaráttunni.

„Hann var að gera svo mikið meira en að skora þessi tvö mörk. Hann hélt í boltann undir lokin þegar þeir þurftu þess, hann var oft að stinga sér inn fyrir og olli svakalegum usla. Hann var kominn niður að hornfána að verjast í lokin sem ég hef ekki séð frá honum áður,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, um valið.

video
play-sharp-fill

Rafael Victor var nálægt því að fara frá Njarðvíkingum þegar Arnar Hallsson var þjálfari en gengið í endurnýjun lífdaga eftir að Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók við.

„Þetta er einhver mesti sigurvegari sumarsins,“ sagði Hrafnkell.

Leikmaður umferðarinnar í Lengjudeildarmörkunum er í boði Slippfélagsins

Horfðu á Lengjudeildarmörkin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
Hide picture