fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Verður nýjasta stjarnan í Sádi-Arabíu – Fimm milljarðar fyrir þrjú ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Merih Demiral er á leið til Al Ahli og verður því næsta stjarnan í sádiarabískudeildinni, en þangað hefur auðvitað fjöldinn allur af stjörnum elt peningana í sumar.

Demiral er 25 ára gamall og kaupir Al Ahli hann af Atalanta á Ítalíu fyrir 20 milljónir evra.

Tyrkneski landsliðsmiðvörðurinn mun þá þéna 33 milljónir evra á þriggja ára samningi. Það gerir tæpa fimm milljarða íslenskra króna.

Demiral hefur verið í tvö ár hjá Atalanta en hann var áður hjá Juventus og Sassuolo á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann