fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Allt að verða klárt svo Mitrovic geti orðið samherji Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádí Arabíu nálgast samkomulag við Fulham um kaup á framherjanum öfluga, Aleksandar Mitrovic.

Mitrovic hefur verið ósáttur í sumar með þá hörku sem Fulham hefur sýnt í viðræðum við Sádí Arabíu.

Nú er samkomulag að nálast og Mitrovic verður því samherji Neymar í sóknarlínu Al-Hilal, fór snillingurinn fra Brasilíu þangað í vikunni.

Mitrovic er 28 ára gamall og kemur frá Serbíu en Al-Hilal hefur að auki keypt Ruben Neves, Kalidou Koulibaly, Malcom og Sergei Milinkovic-Savic í sumar.

Félagið ætlar sér stóra hluti í ár en peningarnir í Sádí Arabíu eru gríðarlegar um þessar mundir og margir knattspyrnumenn sem vilja komast þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun