fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fókus

Tekjur tónlistarfólks 2022: Prettyboitjokko hafði það fínt hjá afa sínum

Fókus
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýi tónlistarmaðurinn og súkkulaðidrengurinn Patrik Snær Atlason, eða Prettyboitjokko eins og hann kallar sig, var talsvert tekjuhærri en margir aðrir vinsælir tónlistarmenn. Það er vert að taka fram að hann gaf ekki út sitt fyrsta lag fyrr en 2023 svo umræddar tekjur koma ekki frá tónlistarbransanum. Hann vinnur hjá fjölskyldufyrirtækinu Góu, en afi hans er Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu.

Hann var með 783.582 kr. í mánaðarlaun að meðaltali í fyrra miðað við greitt útsvar 2022.

Ein efnilegasta söngkona landsins og Idol-dómarinn, Bríet Ísis Elfar, var með 221.667 kr. á mánuði og Jóhanan Guðrún Jónsdóttir var með 307.060 kr. á mánuði.

Hér að neðan má sjá tekjur fleiri tónlistarmanna.

Bríet Ísis Elfar

221.667 kr.

Guðrún Ýr E. Jóhannesdóttir (GDRN)

355.662 kr.

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir (Gugusar)

131.179 kr.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir

307.060 kr.

Una Torfadóttir

172.501 kr.

Diljá Pétursdóttir

149.058 kr.

Árni Páll Árnason / Herra Hnetusmjör

753.185 kr.

Gauti Þeyr Másson/ Emmsjé Gauti

580.193 kr.

Friðrik Dór Jónsson

512.804 kr.

Jón Jónsson

526.513 kr.

Aron Can

213.278 kr.

Rúrik Gíslason

799.986 kr.

Patrik Snær Atlason/Prettyboitjokko

783.582 kr.

Um er að ræða útsvar hvers og eins og eru mánaðarlaun reiknuð út frá því. Upphæðirnar þurfa því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi og til að mynda er sleppt skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Gögnin eru opinber fyrir fjölmiðla hjá Skattinum þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona leit hún út fyrir allar fegrunaraðgerðirnar

Svona leit hún út fyrir allar fegrunaraðgerðirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði íslensks pars í leit að konu fyrir trekant – „Við vitum ekkert hvar við ættum að byrja“

Vandræði íslensks pars í leit að konu fyrir trekant – „Við vitum ekkert hvar við ættum að byrja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún: „Læknarnir voru búnir að greina mig með ímyndunarveiki“

Guðrún: „Læknarnir voru búnir að greina mig með ímyndunarveiki“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta á sér ekki bara stað í ástarsamböndum – Yfirmaður þinn getur gerst sekur um þetta

Þetta á sér ekki bara stað í ástarsamböndum – Yfirmaður þinn getur gerst sekur um þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti á Ozempic því hún var alltaf með í maganum – Þetta gerir hún í staðinn í dag

Hætti á Ozempic því hún var alltaf með í maganum – Þetta gerir hún í staðinn í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baywatch-bölvunin: Krabbamein, fíkniefnadjöfullinn og ofbeldi

Baywatch-bölvunin: Krabbamein, fíkniefnadjöfullinn og ofbeldi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix
Fókus
Fyrir 5 dögum

J.K. Rowling slær á útrétta sáttarhönd Harry Potter-stjörnu

J.K. Rowling slær á útrétta sáttarhönd Harry Potter-stjörnu