fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Grótta og Fjölnir gerðu jafntefli í fjörugum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla var að ljúka. Þar tók Grótta á móti Fjölni.

Sigurður Steinar Björnsson kom Gróttu yfir snemma leiks og í þeim seinni tvöfaldaði Gabríel Hrannar Eyjólfsson forskot þeirra.

Fjölnir átti eftir að snúa leiknum sér í hag með tveimur mörkum frá Bjarna Gunnarssyni og einu frá Bjarna Þór Hafstein.

Grótta jafnaði hins vegar með marki Arnars Þórs Helgasonar.

Grótta 3-3 Fjölnir
1-0 Sigurður Steinar Björnsson
2-0 Gabríel Hrannar Eyjólfsson
2-1 Bjarni Gunnarsson
2-2 Bjarni Þór Hafstein
2-3 Bjarni Gunnarsson
3-3 Arnar Þór Helgason

Fjölnir er í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig en Grótta er í því áttunda með 21 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár