fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ungstirni framlengdi við City og lykilmaður er nálægt því að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að framlengja við Rico Lewis og er nálægt því að semja við lykilmanninn Bernardo Silva.

Lewis er aðeins 18 ára gamall en braust inn í aðallið City á síðustu leiktíð. Nýr samningur kappans gildir til fimm ára og rennur því út 2028.

Þá hefur Silva samþykkt nýjan þriggja ára samning við City. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum.

Silva hefur verið orðaður við brottför en nú er allt útlit fyrir að hann verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun