fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Miðjumaðurinn knái sagður vilja fara frekar til Manchester United en Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool eru bæði sögð hafa áhuga á því að krækja í hollenska miðjumanninn, Ryan Gravenberch sem er á mála hjá FC Bayern.

Samkvæmt Foot Mercato er Liverpool byrjað að skoða það að kaupa Gravenberch sem er hollenskur landsliðsmaður.

Manchester United hefur áhuga og segir Foot Mercato að hollenski leikmaðurinn vilji frekar fara til Manchester United.

United gæti skoðað það að styrkja miðsvæði sitt á næstu dögum en Scott McTominay er til sölu og Fred var seldur frá félaginu á dögunum.

Gravenberch fór til Bayern frá Ajax síðasta sumar en áður lék hann undir stjórn Erik ten Hag hjá hollenska félaginu.

Gravenberch hefur upplifað erfiða tíma hjá FC Bayern og virðist ekki vera í plönum Thomas Tuchel en hann er varnarsinnaður leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning