fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Vilja að Alisson verði samherji Ronaldo og Mane í Sádí Arabíu – Hann er sagður spenntur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 23:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr í Sádí Arabíu er sagt hafa mikinn áhuga á því að krækja í Alisson markvörð Liverpool og er hann sagður áhugasamur um að fara þangað.

Fyrr í kvöld var sagt frá því að Mo Salah væri klár í að skoða tilboð frá Sádí Arabíu á næstu dögum.

Það er Footmercato sem fjallar um þetta en Alisson á fjögur ár eftir af samningi sínum við félagið.

Meira:
Er allt að fara í háaloft á Anfield? – Því er haldið fram að Mo Salah vilji fara

Liverpool hefur verið að selja til Sádí Arabíu í sumar en bæði Fabinho og Jordan Henderson fóru þangað á dögunum.

Alisson yrði samherji Cristiano Ronaldo og Sadio Mane ef Al-Nassr tekst að sannfæra Alisson sem er að margra mati fremsti markvörður í heimi í dag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari