fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Vilja að Alisson verði samherji Ronaldo og Mane í Sádí Arabíu – Hann er sagður spenntur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 23:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr í Sádí Arabíu er sagt hafa mikinn áhuga á því að krækja í Alisson markvörð Liverpool og er hann sagður áhugasamur um að fara þangað.

Fyrr í kvöld var sagt frá því að Mo Salah væri klár í að skoða tilboð frá Sádí Arabíu á næstu dögum.

Það er Footmercato sem fjallar um þetta en Alisson á fjögur ár eftir af samningi sínum við félagið.

Meira:
Er allt að fara í háaloft á Anfield? – Því er haldið fram að Mo Salah vilji fara

Liverpool hefur verið að selja til Sádí Arabíu í sumar en bæði Fabinho og Jordan Henderson fóru þangað á dögunum.

Alisson yrði samherji Cristiano Ronaldo og Sadio Mane ef Al-Nassr tekst að sannfæra Alisson sem er að margra mati fremsti markvörður í heimi í dag

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“