fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Þrír menn náðust á mynd í mat og drykk hjá United í vikunni – Margir alveg brjálaðir yfir þessu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír af reyndustu dómurum í sögu enska boltans þeir Howard Webb, Martin Atkinson og John Moss voru allir mættir á leik Manchester United og Wolves á mánudag.

Webb er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag en hann var lengi vel einn færasti dómari í heimi.

Atkinson og Moss eru kennarar hjá ensku deildinni og starfa því náið með Webb.

Allir voru þeirr mættir í mat og drykk í boði Manchester United og virtust njóta sín í botn.

Webb var á ferli sínum oft sakaður um að vera hliðhollur Manchester United og því vekur þessi mynd upp nokkra reiði á meðal stuðningsmanna annara liða.

Líklegast voru þeir félagar þó aðeins mættir til að skoða störf dómarans og fylgja eftir þeim nýju reglum sem tóku gildi í upphafi tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar