fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Guardiola með óvænt og þungt högg á Manchester United á fundi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur sent óvænta pillu á granna sína í Manchester United fyrir leikinn gegn Sevilla í Ofurbikarnum.

Sevilla sem vann Evrópudeildina á síðustu leiktíð mætir þar Manchester City sem vann Meistaradeildina.

Sevilla komst áfram í Evrópudeildinni með því að vinna Manchester United og sá leikur var í huga Pep Guardiola þegar hann ræddi við fréttamenn.

„Ég er með tilfinningu, ég biðst afsökunar á hrokanum en Manchester City er líklegra liðið til að vinna þennan leik,“ sagði Guardiola.

„Við erum með gæði, en auðvitað vitum við það að er ekkert gefins. Ég sá seinni leikinn hjá Sevilla og United, United voru aumir þar. Sevilla geta verið sterkir.“

Guardiola og félagar unnu þrennuna á síðustu leiktíð og getur farið af stað með látum með sigri á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí