fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Newcastle vill leikmenn Arsenal og Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur áhuga á Kieran Tierney og Marc Cucurella, bakvörðum Arsenal og Chelsea. Telegraph segir frá.

Báðir eru í aukahlutverkum hjá sínum liðum og fá líklega leyfi til að fara annað.

Vandamálið fyrir Newcastle er hins vegar að vegna Financial Fair Play reglna getur félagið líklega aðeins fengið leikmenn á láni ef það ætlar ekki að selja á móti.

Getty Images

Myndi Newcastle vilja Tierney eða Cucurella á láni með möguleika eða skyldu til að kaupa þá næsta sumar.

Arsenal er hins vegar frekar talið vilja selja Tierney endanlega í sumar og Chelsea þarf að rétta sig af gagnvart FFP líkt og Newcastle. Staðan er því heldur snúin.

Newcastle keypti bakvörðinn Tino Livramento frá Southampton á dögunum fyrir um 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“