fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Real Madrid staðfestir komu Kepa til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga er genginn í raðir Real Madrid á láni frá Chelsea.

Skiptin hafa legið í loftinu en eru nú frágengin.

Real Madrid varð fyrir áfalli á dögunum þegar Thibaut Courtouis, markvörður liðsins og einn sá besti í heimi í sinni stöðu, sleit krossband.

Félagið hóf því leit að manni til að leysa hann af og er ljóst að það verður Kepa, en hann er lánaður út komandi leiktíð en lánið inniheldur ekki kaupmöguleika.

Robert Sanchez var fenginn til Chelsea frá Brighton á dögunum og sá Kepa fram á mikinn tíma á varamannabekknum.

Kepa hefur reynslu úr spænska boltanum en hann er uppalinn hjá Athletic Bilbao og var keyptur þaðan til Chelsea á sínum tíma. Þá á hann 13 A-landsleiki að baki fyrir hönd Spánar.

Real Madrid vann einmitt fyrsta leik tímabilsins gegn Athletic Bilbao um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney