fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið umdeilda á Stamford Bridge – Átti Liverpool að fá víti?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör á Stamford Bridge í dag er Chelsea fékk lið Liverpool í heimsókn í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar.

Bæði lið gáfu ekkert eftir í dag en gestirnir frá Liverpool tóku forystuna er Luis Diaz skoraði sendingu frá Mohamed Salah.

Nýi maðurinn í vörn Chelsea, Axel Disasi, sá um að jafna metin fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan orðin 1-1.

Fleiri mörk voru ekki skoruð en liðin fengu nóg af færum til að skora sigurmarkið.

Liverpool vildi til að mynda fá vítaspyrnu í seinni hálfleik vegna hendi innan teigs en ekkert varð úr því.

Hér má sjá atvikið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal