fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

,,Ekki heilbrigt fyrir mig að byrja 57 til 59 leiki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, leikmaður Manchester City, hefur áhyggjur af því hversu marga leiki toppliðin á Englandi þurfa að spila á stuttum tíma.

Rodri þekkir það manna best en hann fær nánast aldrei hvíld hjá Man City undir stjórn Pep Guardiola enda einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Spánverjinn segir að það sé óheilbrigt fyrir leikmenn að spila allt að 60 leiki á tímabili en er einnig þakklátur Pep sem gefur leikmönnum mikinn skilning.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá fæ ég aldrei nógu mikla hvíld. Ég er nokkuð góður eftir að hafa fengið mánuð fyrir sjálfan mig,“ sagði Rodri.

,,Við fengum gott frí og erum með stjóra sem gerir allt fyrir okkur svo við náum okkur að fullu.“

,,Ég held að við höfum byrjað undirbúningstímabilið seinast af öllum liðum deildarinnar því hann skilur að hvíld er mikilvæg.“

,,Ég man ekki nákvæmlega hversu marga leiki ég spilaði á síðustu leiktíð en ég ræddi við stjórann og félagið því að byrja 57 eða 59 leiki er ekki heilbrigt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney