fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Á enga framtíð hjá félaginu eftir óvænta skrefið í fyrra

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 15:41

Renato Sanches í leik með Portúgal á EM2020 / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að miðjumaðurinn Renato Sanches eigi enga framtíð fyrir sér hjá Paris Saint-Germain.

Sanches er 25 ára gamall en hann var á sínum tíma talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims.

Eftir dvöl hjá Benfica samdi Sanches við Bayern Munchen og spilaði aðeins 35 deildarleiki á þremur árum.

Portúgalinn samdi svo við Lille og lék þar frá 2019 til 2022 við góðan orðstír sem fékk PSG til að fjárfesta í leikmanninum.

Eftir aðeins eitt tímabil hjá PSG er Sanches á förum og mun vinna með Jose Mourinho hjá Roma á tímabilinu miðað við nýjustu fregnir.

Líklegt er að um lánssamning sé að ræða en Sanches kostaði PSG 13 milljónir í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir