fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Heimtar tíu milljónir punda í skaðabætur – Ákærður um nauðgun og fékk ekkert borgað

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 12:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy heimtar að fá 10 milljónir punda frá Manchester City eftir að hafa yfirgefið félagið í sumar.

Mendy er 29 ára gamall en hann skrifaði undir samning við Lorient í Frakklandi fyrir komandi tímabil.

Mendy heimtar skaðabætur frá Man City en hann var fyrr á árinu sýknaður af ákærum um nauðgun og ofbeldi.

Frakkinn var nálægt því að verða gjaldþrota þar sem hann fékk engin laun frá félagi sínu á þessum tíma og er glæsibýli hans í Manchester einnig til sölu.

Mendy mun fá um fimm milljónir punda fyrir heimili sitt en hann var settur í bann af Man City í september árið 2021 eftir ákærurnar.

Eftir að niðurstaða náðist í málinu er Mendy frjáls sinna ferða og vill fá sín laun uppborguð af enska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu