fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sannfærður um að hann geti spilað fyrir England þrátt fyrir skiptin í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 16:00

Leandro Trossard skorar í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson hefur fulla trú á því að hann geti verið hluti af enska landsliðinu í næstu verkefnum.

Um er að ræða 33 ára gamlan leikmann sem ákvað að yfirgefa Liverpool í sumar og skrifa undir hjá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu.

Deildin í Sádí Arabíu er svo sannarlega mun verri en deildin á Englandi en Henderson hefur verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Gareth Southgate.

,,Ég er aðeins einbeittur að því að spila vel fyrir Ettifaq og gera mitt besta. Ef ég geri mitt besta er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki spilað fyrir England,“ sagði Henderson.

,,Við höfum rætt um þetta undanfarnar vikur því að spila fyrir England er þýðingarmikið og ég tel að ég geti enn boðið upp á mikið. eins og ég gerði á HM.“

,,Ég tel að ég hafi mitt að færa liðinu en á sama tíma þarf ég að standa mig vel hér og vonandi ef ég geri það þá kemst ég í liðið eins og venjulega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid