fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Hótar að kæra félagið ef hann fær ekkert að spila – Sendi tölvupóst og er öskureiður

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 10:00

Leonardo Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo Bonucci, leikmaður Juventus, ku ekki vera inni í myndinni hjá félaginu fyrir komandi tímabil.

La Gazzetta dello Sport greinir frá því að Bonucci sé nú að íhuga að kæra Juventus eftir samskipti við Massimiliano Allegri og Cristiano Giuntoli.

Allegri er þjálfari Juventus og þekkir Bonucci vel en Giuntoli var ráðinn inn sem nýr yfirmaður knattspyrnumála í sumar.

Samkvæmt ítalska miðlinum var Bonucci tjáð að fengi ekki að spila á þessu tímabili en hann er samningsbundinn til næsta árs.

Bonucci á að hafa sent tölvupóst til félagsins og heimtar þar að fá sitt pláss til baka en hann hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Bonucci er í dag 36 ára gamall en hann neitar að rifta samningi sínum við liðið og hefur ekki áhuga á að flytja erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney