fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Þetta gæti tafið ákvörðun United um framtíð Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 14:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti þurft að fresta ákvörðun um framtíð Mason Greenwood.

Mál gegn Greenwood var látið niður falla í vetur en hann hefur ekki fengið að snúa aftur í lið United.

Félagið hefur framkvæmt sína eigin rannsókn um hvort Greenwood eigi afturkvæmt í liðið.

Styrktaraðilar hafa til að mynda sitt að segja í því máli en einnig leikmenn kvennaliðs United.

Nokkrir leikmenn, Mary Earps, Ella Toone og Katie Zelem, eru enn að spila á Heimsmeistaramótinu en United vill fá álit þessara leikmanna.

Þetta tefur því ferlið og ekki er víst að United geti tilkynnt um ákvörðun sína fyrir fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni gegn Wolves á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi