fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Komið „Here We Go“ frá Romano á skipti Kane – Þetta er upphæðin sem Bayern borgar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 07:27

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert sem getur stoppað það að Harry Kane gangi í raðir Bayern Munchen í dag. Nær allt er nú frágengið.

Í gær var sagt frá því að Tottenham hafi samþykkt meira en 100 milljóna evra tilboð Bayern í leikmanninn. Þá var aðeins undir Kane komið að ákveða sig.

Nú hefur hann gert það og ætlar hann að ganga í raðir Þýskalandsmeistaranna.

Bayern greiðir Tottenham 100 milljónir evra fyrir Kane en upphæðin gæti hækkað upp í allt að 120 milljónir evra síðar meira.

Kane skrifar undir fjögurra ára samning við Bayern.

Kappinn flýgur til Þýskalands í dag til að gangast undir læknisskoðun.

Kane kom upp í gegnum unglingastarf Tottenham og ljóst að hann er algjör goðsögn innan félagsins. Skoraði hann alls 280 mörk fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta