fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Nefnir þrjá sem gætu tekið við hjá Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United horfir til þriggja leikmanna sem gætu leyst Harry Maguire af hólmi fyrir komandi tímabil.

Maguire er að skrifa undir samning við West Ham og mun kosta félagið um 30 milljónir punda.

Um er að ræða enskan landsliðsmann sem kom til Man Utd árið 2019 en var ekki vinsæll hjá Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Aðal skotmark Man Utd er Benjamin Pavard hjá Bayern Munchen en hann getur einnig leyst stöðu bakvarðar.

Fabrizio Romano greinir frá en hann nefnir einnig þá Jean-Clair Todibo hjá Nice og Edmond Tapsoba sem er hjá Leverkusen.

Pavard vill sjálfur komast burt frá Bayern en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar