fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Nefnir þrjá sem gætu tekið við hjá Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United horfir til þriggja leikmanna sem gætu leyst Harry Maguire af hólmi fyrir komandi tímabil.

Maguire er að skrifa undir samning við West Ham og mun kosta félagið um 30 milljónir punda.

Um er að ræða enskan landsliðsmann sem kom til Man Utd árið 2019 en var ekki vinsæll hjá Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Aðal skotmark Man Utd er Benjamin Pavard hjá Bayern Munchen en hann getur einnig leyst stöðu bakvarðar.

Fabrizio Romano greinir frá en hann nefnir einnig þá Jean-Clair Todibo hjá Nice og Edmond Tapsoba sem er hjá Leverkusen.

Pavard vill sjálfur komast burt frá Bayern en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur