fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Högg í maga Manchester United – Skotamarkið horfir annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofyan Amrabat vill frekar fara til Atletico Madrid en Manchester United ef marka má frétt spænska miðilsins Sport.

Miðjumaðurinn, sem er á mála hjá Fiorentina, hefur verið sterklega orðaður við United í allt sumar.

Nú gæti enska félagið hins vegar misst af honum til Atletico en það heillar Amrabat mikið að vinna með Diego Simeone, stjóra liðsins.

Amrabat átti gott tímabil með Fiorentina á Ítalíu og heillaði mikið á HM í Katar einnig.

Kappinn hefur líka verið orðaður við Barcelona en vill sem fyrr segir helst fara til Atletico Madrid miðað við nýjustu fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi