fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ronaldo búinn að skora í þremur leikjum í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 19:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er búinn að skora í þremur leikjum úi röð fyrir lið Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Hann lék með liðinu í dag gegn Raja Casablanca frá Marokkó en um var að ræða leik í 8-liða úrslitum í bikarkeppni í Afríku.

Al-Nassr vann góðan 3-1 sigur í þessari viðureign en hann skoraði fyrsta markið á 19. mínútu.

Lið frá Írak verður næsti andstæðingur Al-Nassr en liðið spilar þar á móti Al-Shorta eftir tvo daga.

Ronaldo er markahæsti leikmaður keppninnar sem og fyrrum liðsfélagi hans Karim Benzema sem hefur einnig skorað þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum