fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Arsenal þarf að hækka boðið ef þeir vilja sinn mann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þarf að hækka boð sitt í markmanninn David Raya sem spilar með Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein sem starfar fyrir The Athletic.

Arsenal ætlar að bjóða 23 milljónir punda í Raya á næstu dögum en Brentford vill fá hærri upphæð.

Raya var einn besti markmaður úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og vakti athygli annarra liða í kring.

Brentford er ekki ánægt með upphæðina sem Arsenal býður í Raya sem er aðeins 27 ára gamall og á nóg eftir í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með