fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Fór áður en hann ræddi við nýja stjórann sem kom inn í sumar – ,,Öll sammála um að koma þessu í gegn sem fyrst“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 17:00

Harry Winks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Winks hefur greint frá því að hann hafi ekki rætt við stjóra Tottenham, Ange Postecoglou, fyrir brottför í sumar.

Winks skrifaði undir endanlegan samning við Leicester í næst efstu deild Englands og kostar félagið 10 milljónir punda.

Postecoglou tók við Tottenham í sumar en hann fékk engin skilaboð frá Winks sem var nú þegar búinn að ná samkomulagi við Leicester.

,,Það mikilvægasta fyrir mig var að finna fyrir mikilvægi aftur. Leicester var skýrt alveg frá byrjun um að ég yrði lykilmaður í liðinu,“ sagði Winks.

,,Stjórinn bað persónulega um að fá mig til félagsins og að fá boð frá þessu risafélagi var rosalegt.“

,,Ég hef verið hjá Tottenham síðan ég var fimm ára gamall en undanfarin ár hef ég ekki spilað eins mikið og leikstíll þjálfarana hefur ekki hentað mér.“

,,Ég talaði aldrei við Ange. Þetta var búið og gert áður en hann mætti til starfa. Við vorum öll sammála um að koma þessu í gegn sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Í gær

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Í gær

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“