fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Marquinhos fær ekki tækifærið hjá Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 19:00

Marquinhos í leik með Arsenal í Evrópudeildinni / Mynd EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 20 ára gamli Marquinhos mun ekki fá tækifæri með Arsenal á næstu leiktíð og er aftur að kveðja í bili.

Um er að ræða efnilegan leikmann sem á að baki einn deildarleik fyrir Arsenal og kom til liðsins í fyrra.

Marquinhos er vængmaður sem kemur frá Brasilíu en Arsenal keypti hann frá Sao Paulo sumarið 2022.

Síðasta vetur lék leikmaðurinn með Norwich í næst efstu deild en spilaði aðeins 11 leiki og skoraði eitt mark.

Nú er Brassinn á leið til Nantes í Frakklandi út tímabilið og verða tækifærin engin í London í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með